Saturday, November 2, 2013

Með styttra hár en Guðmundur!

Eftir taugatrekkjandi daga þar sem hárlos var að gera líf mitt leitt ákvað ég að drífa mig í að láta taka allt. Ekki svo slæmt segir fólkið mitt. Strákarnir ótrúlega jákvæðir og stuðningsríkir.

1 comment: